UngRÚV kíkti á æfingu í Listdansskóla Íslands. Nemendur voru að undirbúa sig fyrir undankeppni Dance World Cup sem verður í Borgarleikhúsinu dagana 22. og 23. mars.
Frumsýnt
20. feb. 2025
Aðgengilegt til
20. feb. 2026
UngRÚV
UngRúv fer í heimsóknir í félagsmiðstöðvar landsins.