Undarleg ósköp að vera kona

Frumsýnt

18. júní 2015

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Undarleg ósköp að vera kona

Undarleg ósköp að vera kona

Þáttur þar sem fjallað er um baráttu íslenskra kvenna fyrir réttarbótum og bættum kjörum í upphafi og á seinni hluta síðustu aldar. Þátturinn var gerður árið 2015 í tilefni af því liðin voru hundrað ár síðan konur á Íslandi fengu kosningarétt og kjörgengi og forsendur fyrir fullu jafnrétti. Umsjón og dagskrárgerð: Andrés Indriðason.

,