
Um hið óendanlega
Om det oändliga
Sænsk verðlaunamynd frá 2019 eftir Roy Andersson. Anderson bregður upp svipmyndum af mannlegum augnablikum þar sem sögulegir og hversdagslegir atburðir öðlast sömu vigt. Aðalhlutverk: Jessica Louthander, Tatiana Delaunay og Anders Hellström. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.