
Tuttugu dagar í Maríúpol
20 Days in Mariupol
Úkraínsk heimildarmynd frá 2023 um hóp blaðamanna sem er fastur í Maríúpol eftir að Rússar hernámu borgina. Þeir reyna eftir bestu getu að skrásetja hörmungar stríðsins. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 18 ára.