
Tove
Finnsk kvikmynd frá 2020 í leikstjórn Zaidu Bergroth. Myndin fjallar um ævi rithöfundarins Tove Jansson, skapara múmínálfanna. Aðalhlutverk: Alma Pöysti, Krista Kosonen og Shanti Roney. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.
Finnsk kvikmynd frá 2020 í leikstjórn Zaidu Bergroth. Myndin fjallar um ævi rithöfundarins Tove Jansson, skapara múmínálfanna. Aðalhlutverk: Alma Pöysti, Krista Kosonen og Shanti Roney. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.