
Til hamingju Vigdís!
Afmælishátíð í tilefni af 90 ára afmæli Vigdísar Finnbogadóttur. Í þættinum verða falleg tónlistaratriði og ljóðalestur auk þess sem ráðamenn flytja Vigdísi hamingjuóskir. Stjórn upptöku: Salóme Þorkelsdóttir. Þátturinn er táknmálstúlkaður á RÚV 2.