
Þriðji maðurinn
The Third Man
Bandarísk kvikmynd frá 1949. Rithöfundurinn Holly Martins ferðast til Vínarborgar á eftirstríðsárunum til að heimsækja vin sinn, Harry. Þegar hann kemur á staðinn er honum sagt að Harry hafi dáið af slysförum. Holly hefur sínar efasemdir og ákveður að rannsaka málið upp á eigin spýtur. Leikstjóri: Carol Reed. Aðalhlutverk: Orson Welles, Joseph Cotton og Alida Valli.
