
Þríburar
Íslensk heimildarmynd um þríbura. Hanna Björk Hilmarsdóttir og Arnar Long Jónsson eiga von á þríburum. Fyrir eiga þau rúmlega ársgamlan dreng. Við fáum að vera fluga á vegg í lífi fjölskyldunnar sem tekst á við margvíslegar áskoranir og fær óvæntan bónusglaðning í miðri á. Við skyggnumst líka inn í líf þríbura á öllum aldri, sjáum skemmtileg myndskeið og veltum fyrir okkur hvernig sé að alast upp sem þríburi.