Þórunn Valdimarsdóttir - Lífið er helgileikur

Frumsýnt

1. apríl 2024

Aðgengilegt til

1. júlí 2024
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Þórunn Valdimarsdóttir - Lífið er helgileikur

Þórunn Valdimarsdóttir - Lífið er helgileikur

Heimildarmynd um rithöfundinn Þórunni Valdimarsdóttur. Arthúr Björgvin Bollason tekur Þórunni tali og vinir hennar og samferðafólk segja frá kynnum sínum af henni. Farið er yfir feril hennar sem rithöfundar og rætt um ljóð hennar, skáldverk og sagnfræðirit. Kvikmyndastjórn: Jón Egill Bergþórsson. Framleiðsla: Eggert Gunnarsson.

,