
Þórarinn Eldjárn - Húmor er oft ekkert grín
Heimildarmynd um rithöfundinn Þórarinn Eldjárn, feril hans og verk. Arthúr Björgvin Bollason tekur Þórarin tali og vinir og samferðarmenn tala um kynni sín af honum. Fjallað er um rithöfundaferil hans og ljóð, skáldverk og sagnfræðirit. Kvikmyndastjórn: Jón Egill Bergþórsson. Framleiðsla: Eggert Gunnarsson.