The Others

Hinir

Frumsýnt

28. okt. 2023

Aðgengilegt til

31. mars 2025
16
Ekki við hæfi yngri en 16 ára.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
The Others

The Others

Hinir

Hrollvekja frá 2001 með Nicole Kidman í aðalhlutverki. Myndin segir frá konu sem býr á gömlu setri ásamt tveimur börnum sínum á tímum seinni heimsstyrjaldar. Eftir nýtt þjónustufólk tekur til starfa á setrinu heldur dóttir hennar því fram hún sjái drauga og með tímanum sannfærist móðirin um eitthvað dularfullt eigi sér stað í húsinu. Leikstjóri: Alejandro Amenábar. Önnur hlutverk: Fionnula Flanagan, Christopher Eccleston, Alakina Mann og James Bentley. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 16 ára.

,