
Það er nóg til!
Upptaka frá sérstakri skemmti- og hvatningardagskrá heildarsamtaka launafólks í tilefni baráttudags verkalýðsins árið 2021. Landsþekktir tónlistarmenn, skemmtiatriði og hvatningarorð frá launafólki, einkenna þennan sögulega viðburð. Stjórn upptöku: Helgi Jóhannesson. Handrit og leikstjórn: Kolbrún Halldórsdóttir.