Það er nóg til!

Frumsýnt

1. maí 2021

Aðgengilegt til

1. maí 2025
Það er nóg til!

Það er nóg til!

Upptaka frá sérstakri skemmti- og hvatningardagskrá heildarsamtaka launafólks í tilefni baráttudags verkalýðsins árið 2021. Landsþekktir tónlistarmenn, skemmtiatriði og hvatningarorð frá launafólki, einkenna þennan sögulega viðburð. Stjórn upptöku: Helgi Jóhannesson. Handrit og leikstjórn: Kolbrún Halldórsdóttir.

,