Unnur Birna J. Backman segir frá myndinni Raya og síðasti drekinn, eða Raya and the Last Dragon, frá árinu 2021.
Dagskrárliðurinn er textaður.
Á árinu 2025 sýnir RÚV fjölda vel valdra Disney-teiknimynda og kvikmyndaáhugafólk fjallar um hverja mynd.