Syngjandi vor - Landsmót íslenskra kvennakóra

Frumsýnt

12. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Syngjandi vor - Landsmót íslenskra kvennakóra

Syngjandi vor - Landsmót íslenskra kvennakóra

Samantekt frá tónleikum í Hörpu árið 2023 þar sem fjórtán íslenskir kvennakórar flytja fjölbreytta tónlist. Kórarnir eru Héraðsdætur, Kvennakór Vestmannaeyja, Kvennakór Akureyrar, Jórukórinn, Kvennakór Hafnarfjarðar, Kvennakór Ísafjarðar, Kvennakór Suðurnesja, Kvennakórinn Ymur, Kvennakórinn Ljósbrá, Senjorítukórinn, Kyrjurnar, Kvennakórinn Heklurnar, Kvennakór Hornafjarðar og Kvennakór Reykjavíkur.

,