
Syndir og sorgir
Heimildarþáttur frá 2014 þar sem fjallað er um Egils sögu og sagt frá Agli Skallagrímssyni á tveimur æviskeiðum. Fyrst er fjallað er um uppvaxtarár Egils á Borg á Mýrum og síðar sagt frá Agli á miðjum aldri og rætt um kvæðið „Sonatorrek“. Framleiðandi: Sögubókin.