Sunnanvindur

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

12. júní 2022

Aðgengilegt til

20. júlí 2025
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Sunnanvindur

Sunnanvindur

Íslensk heimildarmynd um 60 ára tónlistarferil Örvars Kristjánssonar, harmónikkuleikara. Vinir og vandamenn Örvars eru teknir tali og þjóðþekktir tónlistarmenn flytja eftirlætislögin hans. Leikstjórn: Jón Þór Hannesson og Grétar Örvarsson.

,