
Stundin okkar 2016
Í Stundinni okkar ætlum við að hitta skemmtilega krakka um allt land, kynnast skrímslum, læra á gítar, taka þátt í stórhættulegri spurningakeppni og læra ýmislegt og alls konar sem við höfðum ekki hugmynd um að okkur langaði að vita. Umsjón: Sigyn Blöndal.