
Strákurinn í kjólnum
Boy in the Dress
Breskur húmor eins og hann gerist bestur. Dennis er 12 ára og hefur brennandi áhuga á fótbolta og tísku. Umburðarlyndi samfélagsins virðast takmörk sett þegar hann blandar þessu tvennu saman. Aðalhlutverk: Billy Kennedy, Felicity Montagu, Tim McInnerny og David Walliams. Leikstjóri: Matt Lipsey.