
Stjórnin í 30 ár
Upptaka frá 30 ára afmælistónleikum Stjórnarinnar í Háskólabíói haustið 2018 þar sem hljómsveitin lék öll sín vinsælustu lög. Stjórnina skipa Sigríður Beinteinsdóttir, Grétar Örvarsson, Friðrik Karlsson, Jóhann Ásmundsson og Sigfús Óttarsson. Dagskrárgerð: Gísli Berg.