Stella í framboði

Frumsýnt

27. júní 2020

Aðgengilegt til

30. ágúst 2024
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Stella í framboði

Stella í framboði

Gamanmynd frá 2003 um þau Stellu og Salómon sem við kynntumst fyrst í myndinni Stella í orlofi. reka þau fagurkerafyrirtækið Framkoma.is. Salómon er ráðinn til þess fegra þorp og umbreyta því. Stella verður eftir í bænum og tekur sér kenna stjórnmálamönnum koma fram, enda kosningar í nánd. Af misskilningi þvælist Stella inn í framboð Centrum-listans, sem berst við höfuðandstæðing sinn, Miðflokkinn, og veit ekki fyrr til en hún er komin á kaf í pólitík. Leikstjóri: Guðný Halldórsdóttir. Aðalhlutverk: Edda Björgvinsdóttir, Þórhallur Sigurðsson, Gísli Rúnar Jónsson og Rúrik Haraldsson.

Myndin er hluti af þemanu Konur í kvikmyndagerð.

,