Sorgarþríhyrningurinn
Triangle of Sadness
Sænsk kvikmynd frá 2022 í leikstjórn Rubens Östlund. Ofur-ríkt ungt par á uppleið í módelbransanum fær tækifæri til að dvelja á skemmtiferðaskipi þar sem dýr föt, yfirgengilegir málsverðir og stéttaskipting ræður ríkjum. Þegar skipið strandar og skipverjar flýja upp á eyju breytist allt. Aðalhlutverk: Thobias Thorwid, Harris Dickinson og Charlbi Dean.