Söngvaskáldin og Sinfó

Frumsýnt

21. apríl 2014

Aðgengilegt til

13. maí 2025
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Söngvaskáldin og Sinfó

Söngvaskáldin og Sinfó

Upptaka frá stórtónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands ásamt söngvurum þar sem flutt eru mörg þekktustu lög íslenskar tónlistarsögu. Tónleikarnir voru haldnir í samvinnu við Félag tónskálda og textahöfunda, FTT, árið 2013 í tilefni 30 ára afmælis félagsins. Flytjendur: Ragnar Bjarnason, Lay Low, Eyþór Ingi, Arnór Dan, Birgitta Haukdal, Jónas Sigurðsson, Sigríður Thorlacius, Páll Óskar, Mugison, Magga Stína, Helgi Björnsson, Egill Ólafsson, Björgvin Halldórsson, Jóhann Helgason, Jón Jónsson, Svavar Knútur, Ellen Kristjánsdóttir, Daníel Ágúst, Björn Jörundur, Andrea Gylfadóttir, Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson, Ragnheiður Gröndal, Valdimar Guðmundsson og Dísella Lárusdóttir.

,