Sögur - verðlaunahátíð barnanna (2021)

Frumsýnt

5. júní 2021

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Sögur - verðlaunahátíð barnanna (2021)

Sögur - verðlaunahátíð barnanna (2021)

Bein útsending frá skemmtilegustu verðlaunahátíð landsins í Norðurljósarsal Hörpu, þar sem við verðlaunum það sem vel var gert í barnamenningu á Íslandi síðan á seinustu Söguhátíð. Sögur verða í forgrunni enda eru þær allt í kringum okkur. Þær eru í tónlistinni sem við hlustum á, settar á svið á leiksviðum landsins, þær eru til sýninga í kvikmyndahúsum og í sjónvarpinu og sjálfsögðu í bókunum okkar. Sögur fyrir og eftir krakka verða verðlaunaðar og krakkarnir sjálfir ráða ferðinni, því þeir kjósa það sem þeim fannst bera af á seinasta ári.

Kynnar eru Mikael Emil Kaaber og Berglind Alda Ástþórsdóttir.

,