
Sögur - stuttmyndir
Stuttmyndir sem gerðar eru eftir handritum krakka sem að send voru inn í Sögur árið 2023. Handrit: Árdís Eva Árnadóttir, Berglind Rún Sigurðardóttir, Freydís Erla Ómarsdóttir, Lovísa Rut Ágústsdóttir og Valgerður Ósk Þorvaldsdóttir. Leikstjórn og framleiðsla: Hekla Egils og Sturla Holm.