
Sögufólk framtíðarinnar
Tvær leiknar stuttmyndir úr smiðju ungra höfunda sem framleiddar voru í tengslum við verkefnið Sögur hjá KrakkaRÚV. Handritin að stuttmyndunum tveimur, Skrýtna kaffiævintýrið og Óskahálsmenið, voru valin í handritasamkeppni Sagna og eru höfundarnir á aldrinum 9-12 ára.