Sögufólk framtíðarinnar

Græna duftið

Handrit: Árdís Eva Árnadóttir, Berglind Rún Sigurðardóttir, Freydís Erla Ómarsdóttir, Lovísa Rut Ágústsdóttir og Valgerður Ósk Þorvaldsdóttir

Leikstjórn og framleiðsla: Hekla Egils og Sturla Holm

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

2. júní 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sögufólk framtíðarinnar

Sögufólk framtíðarinnar

Tvær leiknar stuttmyndir úr smiðju ungra höfunda sem framleiddar voru í tengslum við verkefnið Sögur hjá KrakkaRÚV. Handritin stuttmyndunum tveimur, Vekjaraklukkan og Dularfulla græna duftið, voru valin í handritasamkeppni Sagna og eru höfundarnir á aldrinum 9-12 ára.

,