Söfnunarþáttur fyrir Grensás

Gefum byr undir báða vængi

Frumsýnt

6. okt. 2023

Aðgengilegt til

5. okt. 2024
Söfnunarþáttur fyrir Grensás

Söfnunarþáttur fyrir Grensás

Bein útsending frá söfnunar- og skemmtiþætti til styrktar Grensásdeild, þar sem safnað er fyrir tækjum til endurhæfingar. Fjöldi listamanna, sérfræðinga, skjólstæðinga deildarinnar og annarra velunnara koma fram. Umsjón: Eva María Jónsdóttir, Unnsteinn Manuel Stefánsson, Guðjón Davíð Karlsson og Katrín Halldóra Sigurðardóttir. Stjórn útsendingar: Salóme Þorkelsdóttir og Ragnheiður Thorsteinsson.

,