
Skálmöld í Heimskautsgerðinu
Upptaka frá tónleikum Skálmaldar þar sem sveitin flutti nýtt og eldra efni í magnaðri umgjörð Heimskautsgerðisins við Raufarhöfn haustið 2024. Tilefni tónleikanna var að vekja athygli á Heimskautsgerðinu og safna fé til að klára uppbyggingu þess.