Finnski hljómsveitarstjórinn Dima Slobodeniouk og þýski píanóleikarinn Martin Helmchen leiða áheyrendur í gegnum efnisskrá þar sem tónlist fjögurra frumkvöðla 20. aldarinnar er leikin. Flutt eru verk eftir Claude Debussy, Béla Bartók og Maurice Ravel. Kynnir er Halla Oddný Magnúsdóttir.
Dagskrárliðurinn er textaður.
Frumsýnt
15. okt. 2025
Aðgengilegt til
14. nóv. 2025
Sinfóníukvöld í sjónvarpinu
Upptökur frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpu.