Sigur eða dauði

The Survivor

Frumsýnt

30. mars 2025

Aðgengilegt til

28. júní 2025
16
Ekki við hæfi yngri en 16 ára.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Sigur eða dauði

Sigur eða dauði

The Survivor

Sannsöguleg kvikmynd frá 2021 um hnefaleikakappann Harry Haft sem barðist við samfanga sína í útrýmingarbúðum nasista í seinni heimsstyrjöldinni til þess lifa af. Eftir stríðið reynir hann finna aftur æskuástina með því keppa við þekkta hnefaleikakappa á borð við Rocky Marciano. Leikstjóri: Barry Levinson. Aðalhlutverk: Ben Foster, Billy Magnussen og Vicky Krieps. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 16 ára.

,