
Síðasta ástin
Mr. Morgan's Last Love
Hjartnæm kvikmynd frá 2013 um Matthew, einmana ekkil sem er búsettur í París. Dag einn kynnist hann ungri franskri konu að nafni Pauline og á milli þeirra þróast sterk vinátta sem uppkomin börn Matthews eiga erfitt með að skilja. Leikstjóri: Sandra Nettelbeck. Aðalhlutverk: Michael Caine, Clémence Poésy, Justin Kirk og Jane Alexander.