Shakespeare og Hathaway II

Shakespeare og Hathaway II

Shakespeare and Hathaway II

Önnur þáttaröð þessara bresku sakamálaþátta um hið sérkennilega tvíeyki einkaspæjara, Luellu Shakespeare og Frank Hathaway, sem fæst við margvísleg sakamál í heimabæ þeirra og fæðingarbæ hins eina og sanna Shakespeare, Stratford-upon-Avon. Aðalhlutverk: Mark Benton og Jo Joyner.

Þáttaröðin er hluti af þemanu Sakamálasumar.

Þættir

,