Sakleysi

Innocence

Frumsýnt

9. sept. 2025

Aðgengilegt til

9. okt. 2025
12
Ekki við hæfi yngri en 12 ára.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Sakleysi

Sakleysi

Innocence

Dönsk-íslensk heimildarmynd um ísraelsk ungmenni sem eru neydd til gegna herskyldu í heimalandinu. Myndin er byggð á bréfum og dagbókarfærslum ungra hermanna sem hafa dáið í herskyldu. Við fylgjumst með innri baráttu þeirra og vangaveltum um lífið sem þeim er ætlað og fáum innsýn í heim einangrunar og efasemda þar sem ungu hermennirnir eru oft þvingaðir til fara á svig við eigin gildi. Snorri Hallgrímsson samti tónlistina í myndinni og Sagafilm er einn af framleiðendum hennar. Leikstjóri: Guy Davidi. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.

,