Sagnameistarinn

Frumsýnt

3. sept. 2023

Aðgengilegt til

2. sept. 2024
Sagnameistarinn

Sagnameistarinn

Heimildarmynd þar sem Einar Kárason fer yfir feril sinn og tengingu sína við leiklist, kvikmyndir og lifandi sagnaflutning. Hann fer á slóðir Sturlunga í Skagafirði, kemur við í Reykholti og á Skemmuloftinu í Landnámssetrinu. Siglingar og knattspyrna koma við sögu og rætt er við ýmsa sem eru kunnugir Einari og verkum hans. Handrit og umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. Kvikmyndastjórn: Jón Egill Bergþórsson.

,