Roberta

Frumsýnt

21. júlí 2025

Aðgengilegt til

19. okt. 2025
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Roberta

Roberta

Heimildarmynd frá 2022 um bandarísku söngkonuna Robertu Flack. Fjallað er um feril hennar auk þess sem ýmsar stjörnur á borð við Clint Eastwood, Angelu Davis og Sean Lennon segja frá kynnum sínum af henni og þeim áhrifum sem hún hafði á þau. Flack var fyrst allra til vinna Grammy-verðlaun fyrir smáskífu ársins tvö ár í röð: „The First Time Ever I Saw Your Face“ árið 1973 og „Killing Me Softly with His Song“ ári seinna, 1974. Leikstjóri: Antonino D'Ambrosio.

,