Rjómi

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

21. júní 2020

Aðgengilegt til

23. júní 2025
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Rjómi

Rjómi

Íslensk heimildarmynd eftir Freyju Kristinsdóttur um baráttu manns við kerfið. Hilmar Egill Jónsson fékk synjun frá Matvælastofnun árið 2012 um innflutning á fjölskylduhundinum Rjóma og þar með hófst lygileg atburðarás og fimm ára þrotlaus barátta hans við opinbera kerfið á Íslandi. Inn fléttast saga hundahalds á Íslandi og viðhorf Íslendinga til hunda. Klassísk saga af óréttlæti sem lætur engan ósnortinn. Myndin hlaut hvatningarverðlaun dómnefndar á kvikmyndahátíðinni Skjaldborg.

,