
Ríkisleyndarmál
Official Secrets
Sannsöguleg kvikmynd frá 2019 í leikstjórn Gavin Hood. Myndin fjallar um breskan uppljóstrara sem lekur upplýsingum til fjölmiðla um ólöglega njósnastarfsemi Þjóðaröryggisstofnunar Bandaríkjanna í aðdraganda atkvæðagreiðslu Sameinuðu þjóðanna um innrásina í Írak árið 2003. Aðalhlutverk: Keira Knightley, Matt Smith og Matthew Goode.