
Raufarhöfn rokkar
Í september 2024 hélt hljómsveitin Skálmöld stórtónleika í Heimskautsgerðinu við Raufarhöfn. Í þessum þætti er fjallað um hvernig samfélagið á Raufarhöfn tífaldaðist að stærð í einn dag og hvernig þorpsbúar í nyrstu byggð landsins bjuggu sig undir þennan stóra viðburð.