Project SEARCH: Allir með

Frumsýnt

9. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Project SEARCH: Allir með

Project SEARCH: Allir með

Heimildamynd frá 2023 um Project SEARCH; sérhæft starfsnám ættað frá Bandaríkjunum sem á styðja þroskahamlaða til atvinnuþátttöku á almennum vinnumarkaði. Starfsnáminu var ýtt úr vör fyrir rúmum aldarfjórðungi og síðan hafa verið haldin yfir sjö hundruð námskeið í yfir 20 löndum með eftirtektarverðum árangri. Ás styrktarfélag stóð í fyrsta skipti fyrir þessu námi veturinn 2022-2023 í samvinnu við Landspítalann og með stuðningi Félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins. Dagskrárgerð: Páll Kristinn Pálsson.

,