Paradís amatörsins

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

1. jan. 2026

Aðgengilegt til

1. apríl 2026

Paradís amatörsins

Íslensk heimildarmynd um fjóra menn sem hafa deilt lífi sínu á Youtube. Einn þeirra hefur skráð líf fjölskyldu sinnar í áratugi, annar er leigubílstjóri með óperudrauma, þriðji er einmana flugmaður sem leitar eftir alvöru tengingu við aðra og sjá fjórði áhrifavaldur í leit sjálfum sér. Í myndinni er grafist fyrir um ástæðurnar fyrir því leggja líf sitt út á Youtube og velt upp hvort efnið sem mennirnir sýna öðrum endurspeglar það sem mestu máli skiptir í lífinu. Leikstjóri: Janus Bragi Jakobsson.

,