ok

Pabbasoð

Lambalæri

Frumsýnt

29. ágúst 2024

Aðgengilegt til

29. ágúst 2025
PabbasoðPabbasoð

Pabbasoð

Matreiðsluþættir með Kristni Guðmundssyni. Eftir að Kristinn varð pabbi fór hann að elda ofnrétti oftar. Þar sem hann er vanur að fara ótroðnar slóðir eldar hann alla réttina í eldofni sem hann byggði með vinum sínum í Norður-Frakklandi. Dagskrárgerð og framleiðsla: Kristinn Guðmundsson.

,