Óvæntar aðstæður

Lykkelige omstændigheder

Frumsýnt

4. jan. 2025

Aðgengilegt til

4. apríl 2025
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Óvæntar aðstæður

Óvæntar aðstæður

Lykkelige omstændigheder

Dönsk gamanmynd frá 2022. Systurnar Katrine og Karoline eru eins ólíkar og hugsast getur. Karoline býr með atvinnulausum kærasta og nær ekki endum saman á meðan Katrine á allt sem hana dreymir um nema barn. Þegar Karoline verður óvart ólétt fær Katrine þá hugmynd greiða upp skuldir systur sinnar í skiptum fyrir ófætt barn hennar. Í fyrstu þykir systrunum þetta frábært fyrirkomulag en ekkert fer eins og áætlað var. Leikstjóri: Anders W. Berthelsen. Aðalhlutverk: Sofie Torp, Roberta Hilarius Reichhardt, Esben Smed og Martin Høgsted.

,