Óráð

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

31. okt. 2025

Aðgengilegt til

29. jan. 2026
16
Ekki við hæfi yngri en 16 ára.
Óráð

Óráð

Íslensk hrollvekja frá 2023. Ingi er ungur fjölskyldufaðir sem reynir koma undir sig fótunum eftir hafa valdið hræðilegu slysi. Hann finnur leigjanda látinn í Airbnb íbúð sinni og þegar hann reynir púsla fortíð hans saman hefst dularfull atburðarás. Leikstjóri: Arró Stefánsson. Aðalhlutverk: Hjörtur Jóhann Jónsson, Heiðdís Chadwick Hlynsdóttir og Steinþór Hróar Steinþórsson. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 16 ára.

,