Ómar Ragnarsson - Yfir og undir jökul

Frumsýnt

28. júní 2015

Aðgengilegt til

23. okt. 2024
Ómar Ragnarsson - Yfir og undir jökul

Ómar Ragnarsson - Yfir og undir jökul

Skyggnst er um í Kverkfjöllum, þar sem flest fyrirbrigði jöklaríkis Íslands er finna á litlu svæði, allt frá einstöku hverasvæði efst í fjöllunum, niður í íshellinn sem jarðhitinn hefur myndað undir Kverkjökli. Á leiðinni til byggða er flogið yfir Vatnajökul og Langjökul. Dagskrárgerð: Ómar Ragnarsson.

,