Ómar Ragnarsson - Við eigum land

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

12. júlí 2015

Aðgengilegt til

15. sept. 2025
Ómar Ragnarsson - Við eigum land

Ómar Ragnarsson - Við eigum land

Ómar Ragnarssonar skoðar náttúru og mannlíf við efri hluta Jökulsár á Brú, þar sem glíma fólksins við þetta straumharðasta og gruggugasta vatnsfall landsins hefur markað líf þess og kostað mannfórnir. Þáttur frá 1997. Dagskrárgerð: Ómar Ragnarsson.

,