
Oasis
Oasis: Supersonic
Heimildarmynd um hljómsveitina Oasis sem sló í gegn árið 1994 með fyrstu plötu sinni, Definitely Maybe. Í myndinni er fjallað um sögu hljómsveitarinnar frá því hún var stofnuð snemma á tíunda áratugnum og fylgst með hvernig frægðarsól hennar reis næstu ár. Leikstjóri: Mat Whitecross. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.