
Níunda sinfónía Beethovens: Óðurinn til mennskunnar
Beethoven’s Nine: Ode to Humanity
Heimildarmynd frá 2023 um níundu sinfóníu Beethovens, sem er eitt af þekktustu klassísku verkum sögunnar. Í myndinni fylgjum við meðal annars úkraínskum tónlistarmönnum, heyrnarlausu tónskáldi, pólski rokkstjörnu og metsölurithöfundi, skoðum áhrif tónlistar og innblásturinn sem hún getur veitt á erfiðum tímum.