Mósaík 2001-2002

Stígar

Guðbergur Bergsson rithöfundur les upp úr nýútkominni ljóðabók sinni Stígum. Ljóðið sem hann les heitir: Skyn og efni. Stjórn upptöku: Þiðrik Ch. Emilsson. Kvikmyndataka: Haraldur Friðriksson. Hljóðupptaka: Einar Sigurðsson.

Frumsýnt

6. sept. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Mósaík 2001-2002

Mósaík 2001-2002

Þættir frá aldamótum þar sem raðað er saman ýmsum brotum sem tengjast menningu og listum, auk umræðu um fróðleg og framandi mál. Umsjón hefur Jónatan Garðarsson. Dagskrárgerð: Jón Egill Bergþórsson og Þiðrik Ch. Emilsson.

,