
Monky
Sænsk fjölskyldumynd frá 2017 um dreng sem finnur apa í garðinum heima hjá sér og ákveður að eiga hann sem gæludýr. Hann og fjölskylda hans eru forvitin um uppruna apans og ákveða að ferðast til Taílands og grennslast fyrir um sögu hans. Leikstjóri: Maria Blom. Aðalhlutverk: Julius Jimenez Hugoson, Frida Hallgren og Johan Petersson.