Meyjamissir

The Virgin Suicides

Frumsýnt

16. mars 2024

Aðgengilegt til

24. feb. 2025
12
Ekki við hæfi yngri en 12 ára.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Meyjamissir

Meyjamissir

The Virgin Suicides

Bandarísk kvikmynd frá 1999 í leikstjórn Sofiu Coppola. Lisbon-systurnar búa í úthverfi Detroit. Hópur stráka í hverfinu hrífst af þessum dularfullu systrum sem eru ofverndaðar af ströngum og guðhræddum foreldrum sínum. Kvikmyndin skartar tónlist frönsku hljómsveitarinnar Air. Meðal leikenda eru Kirsten Dunst, Josh Hartnett og James Woods. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.

,